Clippers enn á lífi eftir stórleik George Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 07:30 Paul George keyrir að körfu Phoenix Suns en Devin Booker er til varnar. AP/Matt York Los Angeles Clippers eiga enn möguleika á NBA-meistaratitlinum í körfubolta eftir sigur gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildarinnar í nótt, 116-102. Phoenix gat klárað einvígið með sigri en er nú 3-2 yfir og neyðist til að fara aftur til Los Angeles til að spila sjötta leik einvígisins á miðvikudagskvöld. Clippers léku enn án Kawhi Leonard vegna meiðsla og miðherjinn Ivica Zubac missti af sínum fyrsta leik á tímabilinu, vegna hnémeiðsla. Paul George sá hins vegar til þess að Clippers landaði sigri og að möguleikinn á enn einni endurkomu liðsins væri áfram til staðar, en Clippers hefur lent 2-0 undir í öllum einvígum sínum til þessa. George skoraði 41 stig, þar af 20 í þriðja leikhlutanum, og Reggie Jackson bætti við 23. George hitti úr 15 af 20 skotum sínum, þar af þremur af sex utan þriggja stiga línunnar, og tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Paul George pours in a new #NBAPlayoffs career-high 41 PTS in the @LAClippers Game 5 win, dropping 30 in the 2nd half! #ThatsGame Making it a 3-2 PHX series lead, LAC forces Game 6 on Wednesday at 9pm/et on ESPN. pic.twitter.com/WSI8qxvruX— NBA (@NBA) June 29, 2021 „Ef að þeir áttu að vinna þessa seríu þá ætluðum við að láta þá hafa fyrir því. Þannig hugsum við. Við ætluðum ekki að leggjast í kör. Þeir þurfa að hafa fyrir því að vinna okkur,“ sagði George. Phoenix lenti mest 15 stigum undir í fyrri hálfleik en náði forystunni með þriggja stiga körfu frá Chris Paul í þriðja leikhluta, 62-61. Clippers skoruðu næstu tíu stig. Þannig svöruðu þeir áhlaupum Phoenix út leikinn og lönduðu sigri. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 31 stig og Chris Paul skoraði 22 og átti átta stoðsendingar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Phoenix gat klárað einvígið með sigri en er nú 3-2 yfir og neyðist til að fara aftur til Los Angeles til að spila sjötta leik einvígisins á miðvikudagskvöld. Clippers léku enn án Kawhi Leonard vegna meiðsla og miðherjinn Ivica Zubac missti af sínum fyrsta leik á tímabilinu, vegna hnémeiðsla. Paul George sá hins vegar til þess að Clippers landaði sigri og að möguleikinn á enn einni endurkomu liðsins væri áfram til staðar, en Clippers hefur lent 2-0 undir í öllum einvígum sínum til þessa. George skoraði 41 stig, þar af 20 í þriðja leikhlutanum, og Reggie Jackson bætti við 23. George hitti úr 15 af 20 skotum sínum, þar af þremur af sex utan þriggja stiga línunnar, og tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Paul George pours in a new #NBAPlayoffs career-high 41 PTS in the @LAClippers Game 5 win, dropping 30 in the 2nd half! #ThatsGame Making it a 3-2 PHX series lead, LAC forces Game 6 on Wednesday at 9pm/et on ESPN. pic.twitter.com/WSI8qxvruX— NBA (@NBA) June 29, 2021 „Ef að þeir áttu að vinna þessa seríu þá ætluðum við að láta þá hafa fyrir því. Þannig hugsum við. Við ætluðum ekki að leggjast í kör. Þeir þurfa að hafa fyrir því að vinna okkur,“ sagði George. Phoenix lenti mest 15 stigum undir í fyrri hálfleik en náði forystunni með þriggja stiga körfu frá Chris Paul í þriðja leikhluta, 62-61. Clippers skoruðu næstu tíu stig. Þannig svöruðu þeir áhlaupum Phoenix út leikinn og lönduðu sigri. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 31 stig og Chris Paul skoraði 22 og átti átta stoðsendingar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik