Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 16:01 Afturelding vann góðan sigur gegn Þrótti R. FBL/Sigtryggur Ari Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira