Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 07:30 Trae Young hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í úrslitakeppninni. getty/Patrick McDermott Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira