NBA dagsins: Var ekki í deildinni fyrir ári en átti sinn besta leik á ferlinum í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 16:01 Cameron Payne skorar tvö af 29 stigum sínum gegn Los Angeles Clippers í nótt. getty/Christian Petersen Phoenix Suns er komið í 2-0 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 104-103, í leik liðanna í nótt. Deandre Ayton skoraði sigurkörfu Phoenix þegar hann tróð boltanum viðstöðulaust ofan í eftir innkast. Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig. Stigahæsti leikmaður Phoenix í leiknum var hins vegar Cameron Payne. Hann hefur fengið stórt hlutverk í fjarveru í Chris Paul og átti sennilega sinn besta leik á ferlinum í nótt. Payne skoraði 29 stig, sem er persónulegt met, gaf níu stoðsendingar og tapaði boltanum aldrei. Hann lék einnig vel í fyrsta leiknum gegn Clippers og var þá með ellefu stig og níu stoðsendingar. Klippa: NBA dagsins 23. júní Ekki er langt síðan hinn 26 ára Payne var ekki í NBA. Hann spilaði í Kína og í G-deildinni áður en Phoenix samdi við hann fyrir leikina í búbblunni í Flórída þar sem síðasta tímabil var klárað. Payne stóð sig vel í búbblunni og hefur skilað sínu á þessu tímabili. Í deildarkeppninni var Payne með 8,4 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik og 44 prósent þriggja stiga nýtingu. Í úrslitakeppninni er hann með 11,8 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oklahoma City Thunder valdi Payne í nýliðavalinu 2015 en hann náði ekki að festa sig í sessi hjá liðinu. Hann fór svo til Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers áður en hann datt út úr deildinni. Núna er hann hins vegar búinn að finna sinn samastað hjá Phoenix sem er aðeins tveimur sigrum frá því að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í 28 ár. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot úr leik Phoenix og Clippers í nótt auk viðtals við Ayton. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Deandre Ayton skoraði sigurkörfu Phoenix þegar hann tróð boltanum viðstöðulaust ofan í eftir innkast. Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig. Stigahæsti leikmaður Phoenix í leiknum var hins vegar Cameron Payne. Hann hefur fengið stórt hlutverk í fjarveru í Chris Paul og átti sennilega sinn besta leik á ferlinum í nótt. Payne skoraði 29 stig, sem er persónulegt met, gaf níu stoðsendingar og tapaði boltanum aldrei. Hann lék einnig vel í fyrsta leiknum gegn Clippers og var þá með ellefu stig og níu stoðsendingar. Klippa: NBA dagsins 23. júní Ekki er langt síðan hinn 26 ára Payne var ekki í NBA. Hann spilaði í Kína og í G-deildinni áður en Phoenix samdi við hann fyrir leikina í búbblunni í Flórída þar sem síðasta tímabil var klárað. Payne stóð sig vel í búbblunni og hefur skilað sínu á þessu tímabili. Í deildarkeppninni var Payne með 8,4 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik og 44 prósent þriggja stiga nýtingu. Í úrslitakeppninni er hann með 11,8 stig og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oklahoma City Thunder valdi Payne í nýliðavalinu 2015 en hann náði ekki að festa sig í sessi hjá liðinu. Hann fór svo til Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers áður en hann datt út úr deildinni. Núna er hann hins vegar búinn að finna sinn samastað hjá Phoenix sem er aðeins tveimur sigrum frá því að komast í úrslit NBA í fyrsta sinn í 28 ár. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot úr leik Phoenix og Clippers í nótt auk viðtals við Ayton. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. 23. júní 2021 07:30