Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 09:34 Hver er þessi Húgó? Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. Lagið er nú þegar komið með yfir tuttugu þúsund spilanir og hefur dulúðin sem hvílir á bak við tónlistarmanninn vakið mikla forvitni. Hvergi hefur verið gefið upp né hið rétt nafn hans né sést í andlit hans á samfélagsmiðlum. Athygli vakti í gær að athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir birti mynd á Instagram síðu sinni með teiknaðri katta-fígúrú og merkir undir myllumerkið #alvoruhugo. Undir myndina setur hún emoji táknið handaband. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Í samtali við Vísi segist Birgitta nú vera orðin umboðsmaður tónlistarmannsins Húgó en jafnframt segist hún sjálf ekki vita hvaða manneskja er á bak við nafnið þó hún muni taka við bókunum fyrir hönd Húgós. Ég hafði samband við Húgó á Instagram eftir að ég heyrði lagið hans á Spotify en ég hef verið að leita eftir tónlistarfólki til að bóka á staðinn sem ég er að opna, Bankastræti club. Mér fannst þetta eitthvað spennandi, sérstaklega þar sem enginn veit hver þetta er í raun og veru. Húgó Tónlist Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 GDRN ljáir eldfjallinu Kötlu rödd sína Högni Egilsson og Netflix hafa sameinað krafta sína í tónverki í tengslum við þáttaröðina Kötlu. Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN ljáir eldfjallinu rödd sína í tónverkinu. 21. júní 2021 10:56 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Lagið er nú þegar komið með yfir tuttugu þúsund spilanir og hefur dulúðin sem hvílir á bak við tónlistarmanninn vakið mikla forvitni. Hvergi hefur verið gefið upp né hið rétt nafn hans né sést í andlit hans á samfélagsmiðlum. Athygli vakti í gær að athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir birti mynd á Instagram síðu sinni með teiknaðri katta-fígúrú og merkir undir myllumerkið #alvoruhugo. Undir myndina setur hún emoji táknið handaband. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Í samtali við Vísi segist Birgitta nú vera orðin umboðsmaður tónlistarmannsins Húgó en jafnframt segist hún sjálf ekki vita hvaða manneskja er á bak við nafnið þó hún muni taka við bókunum fyrir hönd Húgós. Ég hafði samband við Húgó á Instagram eftir að ég heyrði lagið hans á Spotify en ég hef verið að leita eftir tónlistarfólki til að bóka á staðinn sem ég er að opna, Bankastræti club. Mér fannst þetta eitthvað spennandi, sérstaklega þar sem enginn veit hver þetta er í raun og veru.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 GDRN ljáir eldfjallinu Kötlu rödd sína Högni Egilsson og Netflix hafa sameinað krafta sína í tónverki í tengslum við þáttaröðina Kötlu. Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN ljáir eldfjallinu rödd sína í tónverkinu. 21. júní 2021 10:56 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58
GDRN ljáir eldfjallinu Kötlu rödd sína Högni Egilsson og Netflix hafa sameinað krafta sína í tónverki í tengslum við þáttaröðina Kötlu. Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN ljáir eldfjallinu rödd sína í tónverkinu. 21. júní 2021 10:56