„Látið Eriksen í friði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2021 07:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn. Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Christian Eriksen hneig til jarðar um síðustu helgi í leik Danmerkur og Finnlands en atvikið vakti mikinn óhug. Blind lenti sjálfur í svipuðu atviki í lok ársins 2019 og hann lýsir því í samtali við The Mirror. „Þegar þetta gerðist við mig þá var allur heimurinn að segja að ég væri búinn sem fótboltamaður og að ég gæti aldrei spilað aftur,“ sagði Blind. „En sjáið hvar ég er í dag. Það er þess vegna sem ég bið fólk um að láta Eriksen í friði.“ „Mér fannst ég vera tilbúinn og leið vel að snúa aftur, þegar ég fékk grænt ljós frá læknunum á sjúkrahúsinu og hjá læknateyminu í Ajax.“ Hann segir að hann hafi ekkert óttast og fólk ætti að tala minna um að ferli fótboltamanna sé lokið eftir svona áföll. „Það var engin ástæða fyrir því að ég gæti ekki spilað á hæsta stigi á ný en það er mikilvægast að manni líður vel í höfðinu.“ „Ég var ekki hrædur. Ég var bara glaður að ég gæti spilað með liðinu á nýjan leik. Þegar læknarnir segja að þú getur spilað aftur þá er það bara spenna og engin hræðsla.“ „Það sem pirrar mig mest er fólkið sem segir að ferlinum þínum sé lokið og að maður spili ekki fótbolta aftur. Þau vita ekki hvað þetta særir mann mikið,“ bætti Blind við. 'Leave him alone!': Daley Blind criticises pundits for saying Christian Eriksen won't play again https://t.co/m7BMBY57VI— MailOnline Sport (@MailSport) June 20, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira