Maðurinn sem fékk Jón Arnór til Dallas rekinn frá Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 09:30 Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Getty/Luca Sgamellotti Donnie Nelson var rekinn sem framkvæmdastjóri Dallas Mavericks í vikunni en hann hefur starfað fyrir félagið í 24 tímabil. Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu. NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu.
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira