Eriksen tjáir sig í fyrsta sinn eftir hjartastoppið: Ég mun ekki gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 08:25 Liðsfélagar Christian Eriksen kalla á hjálp eftir að hann hneig niður. AP/Martin Meissner Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur tjáð sig í fyrsta sinn opinberlega eftir að hann hné niður eftir hjartastopp í leik Dana og Finna en danski miðjumaðurinn var síðan lífgaður við niðri á vellinum. Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“ EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Eriksen var fluttur á sjúkrahús og hefur verið þar síðan. Leikurinn var kláraður eftir að fréttist af því að líðan danska landsliðsmannsins væri stöðug. Thank you, I won't give up. I want to understand what's happened...'Such a relief to hear Eriksen is feeling better now - get well soon, Christian! #EURO2020 https://t.co/6p8zxYc4C8— GiveMeSport Football (@GMS__Football) June 14, 2021 Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var fyrst til að fá viðbrögð frá leikmanninum sjálfum eftir atvikið hræðilega á laugardaginn. „Takk fyrir öll. Ég mun ekki gefast upp,“ sagði Christian Eriksen við blaðamann Gazzetta dello Sport í gegnum umboðsmann sinn. Christian Eriksen to Gazzetta dello Sport: "Thank you, I won't give up. I feel better now - but I want to understand what's happened. I want to say thank you all for what you did for me". Eriksen was talking to his manager who reported Chris sentences from the hospital. pic.twitter.com/anWUjcbEtP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2021 „Mér líður betur núna en ég vil komast að því hvað gerðist eiginlega,“ sagði Eriksen. „Ég vil þakka fyrir allt sem þið gerðuð fyrir mig,“ bætti Eriksen við að lokum. Gazzetta dello Sport sló upp þessu stutta viðtali á forsíð sinni í morgun en Eriksen er leikmaður ítölsku meistarana í Internazionale. Besta fyrirsögnin var kannski á forsíðu Ekstra bladet en hún var: „Danmörk tapaði en lífið vann“
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira