Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 13:00 Styrmir Snær Þrastarson hefur staðið sig frábærlega í sinni fyrstu úrslitakeppni. Vísir/Bára Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar. Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8) Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Styrmir Snær Þrastarson hefur ekki aðeins stimplað sig inn í Domino's deildinni í vetur heldur en hann kominn í hóp bestu íslensku leikmanna deildarinnar. Það hefur verið mikið látið með strákinn og ekki af ástæðulausu en hann hefur enn og aftur sýnt hvað er mikið spunnið í hann með frábærri frammistöðu sinni í úrslitakeppninni þar sem hann hefur hækkað sig bæði í stigum og framlagi frá því í deildarkeppninni. Styrmir var þannig frábær í sínum fyrsta oddaleik á ferlinum þegar hann skilaði 21 stigi, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum í 18 stiga sigri á Stjörnunni, 92-74. Styrmir fiskaði 10 villur á Stjörnumenn og hitti ennfremur úr 10 af 11 vítaskotum. Þessi frammistaða þýddi að táningurinn í Þórsliðinu endaði með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum en hann og Adomas Drungilas voru jafnir með samtals 101 framlagsstig í leikjunum fimm eða 20,2 í leik. Styrmir Snær Þrastarson var með 17,4 stig, 6,6 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í einvíginu. Hann fiskaði langflestar villur allra eða 5,8 í leik og tólf fleiri en næsti liðsfélagi hans. Það sýnir kannski hversu yfirvegaður þessi ungi leikmaður er að hann nýtti 29 af af 33 vítaskotum sínum í einvíginu sem gerir 88 prósent vítanýtingu á undanúrslitasviðinu. Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Hæsta framlag Þórsara í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna: 1. Styrmir Snær Þrastarson 101 framlagsstig (20,2 í leik) 1. Adomas Drungilas 101 (20,2) 3. Larry Thomas 92 (18,4) 4. Callum Reese Lawson 79 (15,8) 5. Halldór Garðar Hermannsson 44 (8,8) 6. Davíð Arnar Ágústsson 40 (8,0) 7. Ragnar Örn Bragason 29 (5,8) 8. Emil Karel Einarsson 24 (4,8)
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira