Einn af hápunktum ferilsins að bera fyrirliðabandið á stórmóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 10:46 Gareth Bale og félagar mæta Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu klukkan 13:00 í dag. Athena Pictures/Getty Images Gareth Bale mun bera fyrirliðabandið þegar Wales mætir Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í dag. Bale segir það að leiða landið út á völlinn á Evrópumóti verði einn á hápunktum ferilsins. Bale tók við fyrirliðabandinu fyrr á þessu ári eftir að Ashley Williams lagði skónna á hilluna. Hann spilaði stórt hlutverk þegar að Wales komst í undanúrslit Evrópumótsins árið 2016. „Það verður mikill heiður að bera fyrirliðabandið,“ sagði Bale. „Það er alltaf mikill heiður sama hvað, en að leiða landið þitt út á völlinn á stórmóti verður einn af hápunktum ferilsins hjá mér.“ Bale er markahæsti leikmaður Wales frá upphafi með 33 mörk í 92 leikjum, en hann hefur ekki skorað í seinustu ellefu leikjum fyrir landsliðið. „Eins og ég hef alltaf sagt frá því að ég byrjaði, þá skiptir það ekki máli hver skorar. Það eru úrslitin sem skipta máli. Ég er ekki búinn að skora í einhvern tíma, en ég er búinn að leggja upp sex eða sjö mörk á þeim tíma. Þannig að ég er enn að taka þátt í mörkunum.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég veit hvar markið er og ef að færi gefst þá get ég vonandi nýtt það.“ Eins og áður segir mætast Wales og Sviss í dag í A-riðli klukkan 13:00 í dag. Ítalía og Tyrkland mættust í sama riðli í gær þar sem Ítalir fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Bale tók við fyrirliðabandinu fyrr á þessu ári eftir að Ashley Williams lagði skónna á hilluna. Hann spilaði stórt hlutverk þegar að Wales komst í undanúrslit Evrópumótsins árið 2016. „Það verður mikill heiður að bera fyrirliðabandið,“ sagði Bale. „Það er alltaf mikill heiður sama hvað, en að leiða landið þitt út á völlinn á stórmóti verður einn af hápunktum ferilsins hjá mér.“ Bale er markahæsti leikmaður Wales frá upphafi með 33 mörk í 92 leikjum, en hann hefur ekki skorað í seinustu ellefu leikjum fyrir landsliðið. „Eins og ég hef alltaf sagt frá því að ég byrjaði, þá skiptir það ekki máli hver skorar. Það eru úrslitin sem skipta máli. Ég er ekki búinn að skora í einhvern tíma, en ég er búinn að leggja upp sex eða sjö mörk á þeim tíma. Þannig að ég er enn að taka þátt í mörkunum.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég veit hvar markið er og ef að færi gefst þá get ég vonandi nýtt það.“ Eins og áður segir mætast Wales og Sviss í dag í A-riðli klukkan 13:00 í dag. Ítalía og Tyrkland mættust í sama riðli í gær þar sem Ítalir fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira