Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:45 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir rifjaði upp skemmtilegt móment frá EM 2004 þegar Ricardo tryggði Portúgal sigur á Englandi með því að verja og skora úr vítaspyrnu í vítakeppni. Samsett/S2 Sport og EPA EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. „Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
„Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira