Skoraði lykilkörfuna þegar aðrir biðu eftir leikhléi Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2021 08:30 Giannis Antetokounmpo með boltann í leiknum við Brooklyn í nótt. AP/Morry Gash Milwaukee Bucks sluppu naumlega við að lenda 3-0 undir í einvígi sínu við Brooklyn Nets í nótt þegar Bucks unnu 86-83 sigur. Utah Jazz er komið í 2-0 gegn LA Clippers eftir 117-111 sigur. Brooklyn og Milwaukee eigast við í undanúrslitum austurdeildar. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum var Milwaukee undir, 83-82, þegar Giannis Antetokounmpo greip frákast 18 sekúndum fyrir leikslok. Flestir bjuggust kannski við því að Jrue Holiday myndi biðja um leikhlé til að ákveða hvernig lokasókn Milwaukee ætti að vera en þess í stað keyrði hann að körfunni, með 11,4 sekúndur eftir, og kom liðinu yfir. Jrue Holiday's go-ahead layup is the #CloroxClutch play of the night! pic.twitter.com/nMYK6mmDb0— NBA (@NBA) June 11, 2021 „Mér leið eins og að þeir héldu að ég myndi biðja um leikhlé. Ég held líka að ég hafi hugsað um að ég ætti að láta meiri tíma líða. En ég sá Bruce Brown einn gegn einum, svo ég lét til skarar skríða. Það gekk vel og ég náði á endanum sniðskoti,“ sagði Holiday. Síðustu stig leiksins voru úr vítaskotum Khris Middleton. Kevin Durant reyndi þriggja stiga skot til að jafna metin með flautukörfu en það gekk ekki upp. MIddleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 35 stig og hann tók 15 fráköst. Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Hjá Brooklyn var Durant atkvæðamestur með 30 stig og 11 fráköst. Donovan Mitchell var í aðalhlutverki hjá Utah Jazz gegn Clippers og skoraði 37 stig. Utah lokaði vörninni í lokin og Mitchell tryggði sigurinn þegar 43 sekúndur voru eftir. Hann virtist reyndar meiða sig þegar tíu sekúndur voru eftir, eftir brot Paul George, en kvartaði ekki: „Það er í lagi með mig núna. Ég labbaði inn hingað og ef þið viljið að ég hlaupi þá get ég það. Ég er góður,“ sagði Mitchell við fjölmiðlamenn. NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Brooklyn og Milwaukee eigast við í undanúrslitum austurdeildar. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum var Milwaukee undir, 83-82, þegar Giannis Antetokounmpo greip frákast 18 sekúndum fyrir leikslok. Flestir bjuggust kannski við því að Jrue Holiday myndi biðja um leikhlé til að ákveða hvernig lokasókn Milwaukee ætti að vera en þess í stað keyrði hann að körfunni, með 11,4 sekúndur eftir, og kom liðinu yfir. Jrue Holiday's go-ahead layup is the #CloroxClutch play of the night! pic.twitter.com/nMYK6mmDb0— NBA (@NBA) June 11, 2021 „Mér leið eins og að þeir héldu að ég myndi biðja um leikhlé. Ég held líka að ég hafi hugsað um að ég ætti að láta meiri tíma líða. En ég sá Bruce Brown einn gegn einum, svo ég lét til skarar skríða. Það gekk vel og ég náði á endanum sniðskoti,“ sagði Holiday. Síðustu stig leiksins voru úr vítaskotum Khris Middleton. Kevin Durant reyndi þriggja stiga skot til að jafna metin með flautukörfu en það gekk ekki upp. MIddleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 35 stig og hann tók 15 fráköst. Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Hjá Brooklyn var Durant atkvæðamestur með 30 stig og 11 fráköst. Donovan Mitchell var í aðalhlutverki hjá Utah Jazz gegn Clippers og skoraði 37 stig. Utah lokaði vörninni í lokin og Mitchell tryggði sigurinn þegar 43 sekúndur voru eftir. Hann virtist reyndar meiða sig þegar tíu sekúndur voru eftir, eftir brot Paul George, en kvartaði ekki: „Það er í lagi með mig núna. Ég labbaði inn hingað og ef þið viljið að ég hlaupi þá get ég það. Ég er góður,“ sagði Mitchell við fjölmiðlamenn.
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira