Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 09:36 Yngsti gæsabóndi landsins ætlar sér að verða fuglafræðingur í framtíðinni. Stöð2 Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs. Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs.
Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira