Foden fékk sér Gazza-greiðslu fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2021 16:30 Tískufyrirmyndin Paul Gascoigne. getty/stu forster Phil Foden er greinilega kominn í EM-gírinn en hann hefur látið aflita hárið á sér og kinkar þannig kolli til Pauls Gascoigne. Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira