Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 14:00 Helena Sverrisdóttir (með Elínu Hildi dóttur sinni) og Pálína María Gunnlaugsdóttir. Þær hafa báðar verið í sigurliði í 77 prósent leikja sinna í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Bára og Vilhelm Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50% Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira