Fundu nýtt afbrigði veirunnar í Víetnam Sylvía Hall skrifar 30. maí 2021 10:24 Nýja afbrigðið sem hefur greinst í Víetnam er sagt nokkurs konar blanda af því breska og indverska. AP/Hau Dinh Nýtt afbrigði kórónuveirunnar greindist í Víetnam sem er talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Þetta staðfesti heilbrigðisráðherra landsins á laugardag eftir að nokkrir nýsmitaðir reyndust vera með afbrigðið. Frá þessu er greint á vef AP þar sem segir að hið nýja afbrigði sé nokkurs konar blanda af því indverska og breska sem hafa náð að dreifa sér til fleiri landa. Breska afbrigðið olli miklum usla í Evrópu undir lok síðasta árs en nýverið hefur það indverska verið að greinast í auknum mæli. Heilbrigðisráðherrann Nguyen Thanh Long segir nýja afbrigðið mögulega ástæðuna fyrir fjölgun smita, en það hefur nú greinst í þrjátíu sveitarfélögum og héruðum í landinu. Ekki er þó vitað til þess að það hafi greinst í öðrum löndum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur skrásett fjögur afbrigði veirunnar á heimsvísu sem áhyggjuefni; það breska, indverska, suðurafríska og brasilíska. Bólusetningar eru hafnar í Víetnam, en þó ekki jafn langt á veg komnar og víða í Evrópu og Bandaríkjunum.AP/Aaron Favila Baráttan við kórónuveiruna í Víetnam hefur gengið vel hingað til samanborið við aðrar þjóðir. Í byrjun maí höfðu aðeins 3.100 greinst með veiruna þar í landi frá upphafi faraldursins og 35 dauðsföll verið skrásett, en hátt í hundrað milljónir eru búsettar í landinu. Undanfarnar vikur hefur þó smitum fjölgað umtalsvert þar sem 3.500 hafa greinst með veiruna og tólf hafa látist. Í ljósi stöðunnar hefur verið lagt bann við trúarsamkomum í Víetnam og í stórborgum hafa yfirvöld sett á samkomubann með tilheyrandi lokunum og fjöldatakmörkunum. Bólusetningar eru hafnar í landinu með bóluefni AstraZeneca og ein milljón verið bólusett. Yfirvöld tryggðu í síðustu viku 30 milljónir skammta frá framleiðandanum Pfizer og er von á þeim á þriðja og fjórða ársfjórðungi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Víetnam Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Sjá meira
Frá þessu er greint á vef AP þar sem segir að hið nýja afbrigði sé nokkurs konar blanda af því indverska og breska sem hafa náð að dreifa sér til fleiri landa. Breska afbrigðið olli miklum usla í Evrópu undir lok síðasta árs en nýverið hefur það indverska verið að greinast í auknum mæli. Heilbrigðisráðherrann Nguyen Thanh Long segir nýja afbrigðið mögulega ástæðuna fyrir fjölgun smita, en það hefur nú greinst í þrjátíu sveitarfélögum og héruðum í landinu. Ekki er þó vitað til þess að það hafi greinst í öðrum löndum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur skrásett fjögur afbrigði veirunnar á heimsvísu sem áhyggjuefni; það breska, indverska, suðurafríska og brasilíska. Bólusetningar eru hafnar í Víetnam, en þó ekki jafn langt á veg komnar og víða í Evrópu og Bandaríkjunum.AP/Aaron Favila Baráttan við kórónuveiruna í Víetnam hefur gengið vel hingað til samanborið við aðrar þjóðir. Í byrjun maí höfðu aðeins 3.100 greinst með veiruna þar í landi frá upphafi faraldursins og 35 dauðsföll verið skrásett, en hátt í hundrað milljónir eru búsettar í landinu. Undanfarnar vikur hefur þó smitum fjölgað umtalsvert þar sem 3.500 hafa greinst með veiruna og tólf hafa látist. Í ljósi stöðunnar hefur verið lagt bann við trúarsamkomum í Víetnam og í stórborgum hafa yfirvöld sett á samkomubann með tilheyrandi lokunum og fjöldatakmörkunum. Bólusetningar eru hafnar í landinu með bóluefni AstraZeneca og ein milljón verið bólusett. Yfirvöld tryggðu í síðustu viku 30 milljónir skammta frá framleiðandanum Pfizer og er von á þeim á þriðja og fjórða ársfjórðungi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Víetnam Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Sjá meira