Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2021 21:58 Mason Mount sparaði ekki stóru orðin eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni í kvöld. Marc Atkins/Getty Images Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. „Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
„Ég get ekki fundið réttu orðin, það er ómögulegt,“ sagði Mount eftir sigurinn gegn Manchester City í kvöld. „Ég er nýbúinn að tala um það að ég var búinn að spila tvo úrslitaleiki með Chelsea og tapa þeim báðum. Það var sárt og þetta er það sem mig hefur dreymt um alla ævi, að vinna titil með Chelsea.“ „Að fara alla leið í Meistaradeildinni er magnað. Við spiluðum á móti mjög góðum liðum, en við komumst í úrslitin og við unnum. Þetta er sérstök stund.“ „Á þessari stundu erum við besta lið í heimi. Þú getur ekki tekið það frá okkur.“ Mount nýtti einnig tækifærið til að hrósa andstæðingum kvöldsins. „Þvílíkt lið sem Manchester City er með. Þið hafið séð hvað þeir gerðu í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var virkilega erfiður leikur. Við náðum að koma inn einu marki og svo vörðumst við allan leikinn. Við gáfum allt í þetta og unnum.“ Hann talaði einnig um hvernig það verður að hitta leikmenn City þegar haldið verður á Evrópumótið í sumar. „Ég mun hitta eitthvað af leikmönnum City á Evrópumótinu í sumar og ég veit að það verður erfitt. Ég ræddi við þá áðan og þeir áttu skilið að vera hérna.“ „Þetta er erfitt fyrir þá, en vonandi munum við líka berjast við þá um enska titilinn á næsta ári.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04