NBA dagsins: Magnaður Tatum hógvær eftir að skora 50 stig ásamt því helsta úr leikjunum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:45 Tatum í baráttunni við Blake Griffin í nótt. EPA-EFE/CJ GUNTHER Jayson Tatum skoraði 50 stig er Boston Celtics hélt sér á lífi í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Þá komst Atlanta Hawks í 2-1 gegn New York Knicks og Los Angeles Clippers minnkuðu muninn í 2-1 gegn Dallas Mavericks. Luka Dončić átti einnig stórleik fyrir Dallas en það dugði ekki til að landa þriðja sigrinum í röð gegn Clippers. Þá hefndi Trae Young fyrir hrákuna sem hann fékk á sig er Hawks töpuðu í Garðinum í New York á dögunum. „Bara að gefa allt sem við áttum í leikinn. Það var gaman að spila leik í úrslitakeppninni í TD Garden [heimavelli Boston], það er langt síðan síðast. Það var frábært að spila fyrir framan stuðningsfólk okkar og verja okkar heimavöll,“ sagði sigurreifur Tatum að leik loknum. Tatum varð í nótt þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig í úrslitakeppninni. Hann var spurður út í það afrek. Youngest players with a 50-point playoff game in NBA history:23y, 21d Rick Barry23y, 62d Michael Jordan23y, 86d Jayson Tatum pic.twitter.com/Yde1I6LJxC— StatMuse (@statmuse) May 29, 2021 „Ég reyndi bara að vera betri. Ég átti erfitt kvöld í fyrsta leik og spilaði ekki mikið í leik tvö svo reynum við einfaldlega að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Tatum áður en hann var truflaður þar sem strákurinn hans stakk af. „Ég get ekki beðið. Það hefur verið langt síðan við vorum með fullt hús. Ég sakna þeirra og þau sakna þess eflaust að sjá okkur spila með berum augum. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik núna,“ sagði Tatum að lokum áður en hann reyndi að hafa upp á syni sínum. @jaytatum0 and his son Deuce share a moment after dad's 50-point game! pic.twitter.com/Ytx1i36HhR— NBA (@NBA) May 29, 2021 Celtics mæta Nets að nýju á heimavelli á sunnudagskvöld. Þar fá heimamenn í Boston tækifæri til að jafna seríuna í 2-2 Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins, þar á meðal viðtalið við Tatum í heild sinni. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira