Sony sýndi langt sýnishorn af ævintýrum Aloy Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2021 09:46 Aloy situr fyrir vélmennarisaeðlu nærri rústum San Francisco. Framleiðendur tveggja væntanlegra tölvuleikja sýndu í gær ítarleg sýnishorn af leikjum þeirra. Sony og Guerrilla Games sýndu í gær langt myndband af spilun leiksins Horizon Forbidden West og þá sýndi Techland sömuleiðis myndband af leiknum Dying Light 2. Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma. Leikjavísir Sony Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Taka dýfuna til að bjarga Ofurjörð GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma.
Leikjavísir Sony Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Taka dýfuna til að bjarga Ofurjörð GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira