Russell Westbrook endaði kvöldið snemma, meiddur og í poppkornssturtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 07:31 Russell Westbrook haltrar meiddur af velli í tapi Washington Wizards í nótt. AP/Matt Slocum Þetta var ekki gott kvöld fyrir Washington Wizards liðið sem er komið 2-0 undir á móti Philadelphia 76ers í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Utah Jazz jafnaði metin á móti Memphis og New York Knicks jafnaði metin á móti Atlanta. Philadelphia 76ers vann öruggan 120-95 sigur á Washington Wizards þar sem félagarnir Joel Embiid og Ben Simmons voru báðir með 22 stig. Simmons var nálægt þrennu með 9 fráköst og 8 stoðsendingar. 22 PTS apiece for Simmons and Embiid in the @sixers (2-0) Game 2 W! #HereTheyCome #NBAPlayoffs @BenSimmons25: 22 PTS, 9 REB, 8 AST@JoelEmbiid: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/GOb6GyrWDY— NBA (@NBA) May 27, 2021 Bradley Beal skoraði 33 stig fyrir Washington og var langstigahæstur. Russell Westbrook skoraði 10 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 6 fráköst áður en hann þurfti að yfirgefa leikinn snemma. Westbrook meiddist á hægri ökkla og yfirgaf leikinn þegar tíu mínútur voru eftir. Þegar hann haltraði út úr salnum þá tók einn áhorfandi sig til og sturtaði yfir hann poppkorni. Westbrook trompaðist og þurfti nokkra öryggisverði til að halda honum. Russell Westbrook appeared to have popcorn poured on his head by a fan on his way to the locker room with an apparent injury.The fan was ejected from the game. pic.twitter.com/WgtvKMFYHH— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2021 Áhorfendanum var vísað á dyr stuttu síðar en Westbrook var mjög ósáttur í leikslok. „Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta komið út í algjöra vitleysu ekki síst varðandi mig. Öll þessi vanvirðing og allir þessir áhorfendur sem gera bara það sem þá langar til að gera. Menn verða að fara að passa betur upp á NBA leikmennina,“ sagði Russel Westbrook mjög pirraður. Hann fékk líka mikinn stuðnings frá öðrum NBA stjörnum á samfélagsmiðlum sem var líka misboðið. Derrick Rose (26 PTS) fuels the @nyknicks first #NBAPlayoffs win since 2013 as they tie the series 1-1! #NewYorkForever Game 3: Friday at 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/H6agMwnCSS— NBA (@NBA) May 27, 2021 Útlitið var ekki bjart um tíma þegar New York Knicks liðið var þrettán stigum undir í hálfleik og á góðri leið með að lenda 2-0 undir á móti Atlanta Hawks. Knicks liðið átti hins vegar góðan seinni hálfleik og jafnaði einvígið með 101-02 sigri. Derrick Rose kom inn í byrjunarliðið fyrir seinni hálfleikinn og leiddi endurkomuna. Rose skoraði 26 stig og tókst á kveikja á Julius Randle sem skoraði 13 af 15 stigum sínum í seinni hálfleik. Reggie Bullock var líka með 15 stig. Trae Young skoraði 30 stig fyrir Atlanta og þeir Bogdan Bogdanovic og De'Andre Hunter voru með 18 stig hvor. Rudy Gobert and Mike Conley come up big in the @utahjazz (1-1) Game 2 W! #TakeNote #NBAPlayoffs @rudygobert27: 21 PTS, 13 REB, 4 BLK@MCONLEY10: 20 PTS, 15 ASTGame 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/TvwUUvQwv6— NBA (@NBA) May 27, 2021 Stórleikur Ja Morant dugði ekki sem átti möguleika að komast í 2-0 á móti Utah Jazz. Morant skoraði 47 stig en Utah tókst samt að vinna leikinn 141-129 og jafna metin í 1-1. Næstu tveir leikir eru í Memphis. Donovan Mitchell missti af fyrsta leiknum vegna meiðsla en kom sterkur til baka og skoraði 25 stig fyrir Utah á aðeins 26 mínútum. Rudy Gobert var með 21 stig, 13 fráköst og 4 varin skot. Mike Conley bætti síðan við 20 stigum og 15 stoðsendingum. Mike Conley missti aftur á móti stigametið hjá Memphis til Ja Morant sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA til að skora samanlagt 71 stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. 25 PTS, 5 3PM for @spidadmitchell as the @utahjazz tie the series 1-1 in his return to action! #TakeNote #NBAPlayoffs Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/e4XVxgOtdP— NBA (@NBA) May 27, 2021 Rudy Gobert (21 PTS, 13 REB, 4 BLK) and the @utahjazz make it a 1-1 series with the Game 2 win at home! Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Donovan Mitchell: 25 PTS, 5 3PMMike Conley: 20 PTS, 15 ASTJa Morant: 47 PTS, 7 AST pic.twitter.com/A5E7BiGB7y— NBA (@NBA) May 27, 2021 FINAL SCORE THREAD Ben Simmons, Joel Embiid and the @sixers win at home to take a 2-0 series lead! Game 3: Saturday at 7pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Simmons: 22 PTS, 9 REB, 8 ASTEmbiid: 22 PTS, 7 REBTobias Harris: 19 PTS, 9 REBMatisse Thybulle: 5 PTS, 4 STL, 5 BLK pic.twitter.com/U5tv6rXib7— NBA (@NBA) May 27, 2021 NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Philadelphia 76ers vann öruggan 120-95 sigur á Washington Wizards þar sem félagarnir Joel Embiid og Ben Simmons voru báðir með 22 stig. Simmons var nálægt þrennu með 9 fráköst og 8 stoðsendingar. 22 PTS apiece for Simmons and Embiid in the @sixers (2-0) Game 2 W! #HereTheyCome #NBAPlayoffs @BenSimmons25: 22 PTS, 9 REB, 8 AST@JoelEmbiid: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/GOb6GyrWDY— NBA (@NBA) May 27, 2021 Bradley Beal skoraði 33 stig fyrir Washington og var langstigahæstur. Russell Westbrook skoraði 10 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 6 fráköst áður en hann þurfti að yfirgefa leikinn snemma. Westbrook meiddist á hægri ökkla og yfirgaf leikinn þegar tíu mínútur voru eftir. Þegar hann haltraði út úr salnum þá tók einn áhorfandi sig til og sturtaði yfir hann poppkorni. Westbrook trompaðist og þurfti nokkra öryggisverði til að halda honum. Russell Westbrook appeared to have popcorn poured on his head by a fan on his way to the locker room with an apparent injury.The fan was ejected from the game. pic.twitter.com/WgtvKMFYHH— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2021 Áhorfendanum var vísað á dyr stuttu síðar en Westbrook var mjög ósáttur í leikslok. „Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta komið út í algjöra vitleysu ekki síst varðandi mig. Öll þessi vanvirðing og allir þessir áhorfendur sem gera bara það sem þá langar til að gera. Menn verða að fara að passa betur upp á NBA leikmennina,“ sagði Russel Westbrook mjög pirraður. Hann fékk líka mikinn stuðnings frá öðrum NBA stjörnum á samfélagsmiðlum sem var líka misboðið. Derrick Rose (26 PTS) fuels the @nyknicks first #NBAPlayoffs win since 2013 as they tie the series 1-1! #NewYorkForever Game 3: Friday at 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/H6agMwnCSS— NBA (@NBA) May 27, 2021 Útlitið var ekki bjart um tíma þegar New York Knicks liðið var þrettán stigum undir í hálfleik og á góðri leið með að lenda 2-0 undir á móti Atlanta Hawks. Knicks liðið átti hins vegar góðan seinni hálfleik og jafnaði einvígið með 101-02 sigri. Derrick Rose kom inn í byrjunarliðið fyrir seinni hálfleikinn og leiddi endurkomuna. Rose skoraði 26 stig og tókst á kveikja á Julius Randle sem skoraði 13 af 15 stigum sínum í seinni hálfleik. Reggie Bullock var líka með 15 stig. Trae Young skoraði 30 stig fyrir Atlanta og þeir Bogdan Bogdanovic og De'Andre Hunter voru með 18 stig hvor. Rudy Gobert and Mike Conley come up big in the @utahjazz (1-1) Game 2 W! #TakeNote #NBAPlayoffs @rudygobert27: 21 PTS, 13 REB, 4 BLK@MCONLEY10: 20 PTS, 15 ASTGame 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/TvwUUvQwv6— NBA (@NBA) May 27, 2021 Stórleikur Ja Morant dugði ekki sem átti möguleika að komast í 2-0 á móti Utah Jazz. Morant skoraði 47 stig en Utah tókst samt að vinna leikinn 141-129 og jafna metin í 1-1. Næstu tveir leikir eru í Memphis. Donovan Mitchell missti af fyrsta leiknum vegna meiðsla en kom sterkur til baka og skoraði 25 stig fyrir Utah á aðeins 26 mínútum. Rudy Gobert var með 21 stig, 13 fráköst og 4 varin skot. Mike Conley bætti síðan við 20 stigum og 15 stoðsendingum. Mike Conley missti aftur á móti stigametið hjá Memphis til Ja Morant sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA til að skora samanlagt 71 stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. 25 PTS, 5 3PM for @spidadmitchell as the @utahjazz tie the series 1-1 in his return to action! #TakeNote #NBAPlayoffs Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/e4XVxgOtdP— NBA (@NBA) May 27, 2021 Rudy Gobert (21 PTS, 13 REB, 4 BLK) and the @utahjazz make it a 1-1 series with the Game 2 win at home! Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Donovan Mitchell: 25 PTS, 5 3PMMike Conley: 20 PTS, 15 ASTJa Morant: 47 PTS, 7 AST pic.twitter.com/A5E7BiGB7y— NBA (@NBA) May 27, 2021 FINAL SCORE THREAD Ben Simmons, Joel Embiid and the @sixers win at home to take a 2-0 series lead! Game 3: Saturday at 7pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Simmons: 22 PTS, 9 REB, 8 ASTEmbiid: 22 PTS, 7 REBTobias Harris: 19 PTS, 9 REBMatisse Thybulle: 5 PTS, 4 STL, 5 BLK pic.twitter.com/U5tv6rXib7— NBA (@NBA) May 27, 2021
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum