„Ég hélt ég myndi ekki lifa þetta af“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 12:30 Sólborg Guðbrandsdóttir, fyrirlesari og höfundur bókarinnar Fávitar, tekur þátt í átakinu. Í dag kynnir UN Women á Íslandi nýja herferð þar sem fjölbreyttur hópur kemur fram og heldur á lofti þeirri grafalvarlegu staðreynd að ekki megi gleyma einum heimsfaraldri í skugga annars. Í myndbandinu sést fólk með grímur labba inn í myndver, setjast niður og byrja að lýsa líkamlegum einkennum. Í fyrstu virðist sem um einkenni COVID-19 sé að ræða en þegar líður á myndbandið er ljóst að um er að ræða nákvæmlega sömu einkenni og má heimfæra yfir á afleiðingar þess að hafa verið beitt ofbeldi. „Markmiðið með að fá svona fjölbreyttan hóp til að taka þátt í myndbandinu er að sýna þann fjölbreytileika sem þolendur kynbundins ofbeldis endurspegla. Við erum gríðarlega þakklát þátttakendum sem gáfu vinnu sína,“ segir Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Þessir þjóðþekktu einstaklingar sem fram koma í myndbandinu taka þátt í nafni allra þolenda – þetta er ekki þeirra eigin frásagnir. UN Women á Íslandi hefur vakið athygli almennings undanfarin 31 ár á þeim heimsfaraldri sem kynbundið ofbeldi er og fjallað um ofbeldi gegn konum og stúlkum sem útbreiddasta mannréttindabrot heims. Vissir þú að? ·600 milljónir kvenna búa í landi þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert ·243 milljónir kvenna 15-49 ára voru beittar ofbeldi af nánum maka árið 2020. ·Fyrir hverja þrjá mánuði í útgöngubanni bætast fimmtán milljónir stúlkna og kvenna í hóp þolenda. ·Það sem af er ári 2021 hefur orðið 23% aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi á Íslandi samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára ·Á þessu ári er áætlað að yfir fjórar milljónir kvenna og stúlkna muni bætast í hóp þeirra sem eiga í hættu á að vera limlestar á kynfærum sínum MeToo Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Í myndbandinu sést fólk með grímur labba inn í myndver, setjast niður og byrja að lýsa líkamlegum einkennum. Í fyrstu virðist sem um einkenni COVID-19 sé að ræða en þegar líður á myndbandið er ljóst að um er að ræða nákvæmlega sömu einkenni og má heimfæra yfir á afleiðingar þess að hafa verið beitt ofbeldi. „Markmiðið með að fá svona fjölbreyttan hóp til að taka þátt í myndbandinu er að sýna þann fjölbreytileika sem þolendur kynbundins ofbeldis endurspegla. Við erum gríðarlega þakklát þátttakendum sem gáfu vinnu sína,“ segir Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Þessir þjóðþekktu einstaklingar sem fram koma í myndbandinu taka þátt í nafni allra þolenda – þetta er ekki þeirra eigin frásagnir. UN Women á Íslandi hefur vakið athygli almennings undanfarin 31 ár á þeim heimsfaraldri sem kynbundið ofbeldi er og fjallað um ofbeldi gegn konum og stúlkum sem útbreiddasta mannréttindabrot heims. Vissir þú að? ·600 milljónir kvenna búa í landi þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert ·243 milljónir kvenna 15-49 ára voru beittar ofbeldi af nánum maka árið 2020. ·Fyrir hverja þrjá mánuði í útgöngubanni bætast fimmtán milljónir stúlkna og kvenna í hóp þolenda. ·Það sem af er ári 2021 hefur orðið 23% aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi á Íslandi samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára ·Á þessu ári er áætlað að yfir fjórar milljónir kvenna og stúlkna muni bætast í hóp þeirra sem eiga í hættu á að vera limlestar á kynfærum sínum
MeToo Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira