Bjóst alveg við þessum erfiðleikum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Guðmundur fór í aðgerðina í janúar. „Ég fór bara í endurhæfingu,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem gekkst undir handaágræðslu í Frakklandi í janúar og hefur verið fjallað um aðgerðina í fjölmiðlum um allan heim. Guðmundur átti afmæli í gær. „Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun.
Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira