Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 16:01 Hlauparinn Arnar Pétursson er nýjasti viðmælandinn í hlaðvarpinu 24/7. „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. „Ég þoli ekki að sjá karlmenn tjá sig um málefni kvenna,“ segir Arnar meðal annars í nýjasta þætti af hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. „Ég væri til í að sjá bara, hundrað prósent konur á Alþingi í svona fjögur eða fimm kjörtímabil eða 16 til 20 ár þar sem karlar gætu ekki komist á Alþingi. Af því við erum búin að búa til lög, reglur og umhverfi sem er búið til af körlum í meirihluta og ég hef engar áhyggjur af þessu, að karlar myndu deyja út.“ Með hagsmuni kvenna að leiðarljósi Hann leggur til að konur fái þennan tíma á þingi til að gera lagfæringar. „Til að fletta ofan af allskonar rugl reglum sem hafa verið settar inn af körlum sem hafa kannski enga hugmynd um þarfir kvenna.“ Nefnir hann fæðingarorlof sem dæmi. Hann telur að það séu mjög margir litlir hlutir sem væri hægt að laga ef konur myndu hugsa um konur, út frá þeirra hagsmunum. Arnar segir að í mjög langan tíma hafi hlutfall karla á þingi verið níutíu prósent svo þetta ætti ekki að vera það hræðilegt hugsun. „Ef þið fáið einhverja smá skrítna tilfinningu þá þurfið þið að athuga með ykkur.“ Arnar viðurkennir að hann hafi ekki fengið jákvæð viðbrögð við þessari skoðun, hvorki frá körlum né konum. „Það voru einu sinni karlar sem réðu öllu, af hverju ertu ekki brjálaður yfir því þegar þú ert að lesa söguna frá 1930? Af hverju fékkstu ekki reiðitilfinningu þá ,en þú færð hana þegar þú hugsar um hundrað prósent konur á þingi. Það er ekkert galið sko.“ Þátturinn er kominn á Spotify og einnig er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Arnar Péturs er hlaupari, með fjórar háskólagráður og gaf út Hlaupabókina árið 2019. Í þættinum ræðir Arnar um hlaup, vinnuna sem þarf til að verða 38 sinnum Íslandsmeistari, tillöguna að prófa að hafa bara konur á þingi, álit annarra, að velja vini sína og margt fleira. Heilsa 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Ég þoli ekki að sjá karlmenn tjá sig um málefni kvenna,“ segir Arnar meðal annars í nýjasta þætti af hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. „Ég væri til í að sjá bara, hundrað prósent konur á Alþingi í svona fjögur eða fimm kjörtímabil eða 16 til 20 ár þar sem karlar gætu ekki komist á Alþingi. Af því við erum búin að búa til lög, reglur og umhverfi sem er búið til af körlum í meirihluta og ég hef engar áhyggjur af þessu, að karlar myndu deyja út.“ Með hagsmuni kvenna að leiðarljósi Hann leggur til að konur fái þennan tíma á þingi til að gera lagfæringar. „Til að fletta ofan af allskonar rugl reglum sem hafa verið settar inn af körlum sem hafa kannski enga hugmynd um þarfir kvenna.“ Nefnir hann fæðingarorlof sem dæmi. Hann telur að það séu mjög margir litlir hlutir sem væri hægt að laga ef konur myndu hugsa um konur, út frá þeirra hagsmunum. Arnar segir að í mjög langan tíma hafi hlutfall karla á þingi verið níutíu prósent svo þetta ætti ekki að vera það hræðilegt hugsun. „Ef þið fáið einhverja smá skrítna tilfinningu þá þurfið þið að athuga með ykkur.“ Arnar viðurkennir að hann hafi ekki fengið jákvæð viðbrögð við þessari skoðun, hvorki frá körlum né konum. „Það voru einu sinni karlar sem réðu öllu, af hverju ertu ekki brjálaður yfir því þegar þú ert að lesa söguna frá 1930? Af hverju fékkstu ekki reiðitilfinningu þá ,en þú færð hana þegar þú hugsar um hundrað prósent konur á þingi. Það er ekkert galið sko.“ Þátturinn er kominn á Spotify og einnig er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Arnar Péturs er hlaupari, með fjórar háskólagráður og gaf út Hlaupabókina árið 2019. Í þættinum ræðir Arnar um hlaup, vinnuna sem þarf til að verða 38 sinnum Íslandsmeistari, tillöguna að prófa að hafa bara konur á þingi, álit annarra, að velja vini sína og margt fleira.
Heilsa 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 „Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30 Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31
„Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. 5. maí 2021 13:30
Útskúfunin hættulegri þessum einstaklingum en fitan „Ég er komin á þann stað, að ef þú ætlar ekki að fræða þig og ef þú ætlar ekki að gera betur, nennirðu að sleppa því að tala. Bara plís,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir um fitufordóma. 29. apríl 2021 08:30