Svona var framlag Íslands í Eurovision Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 21:43 Flutningnum var vel tekið í höllinni, þó Daði og Gagnamagnið hafi verið uppi á hóteli. EBU / THOMAS HANSES Upptaka af æfingu Daða og Gagnamagnsins á flutningi 10 Years, framlagi Íslands í Eurovision í ár, var spiluð á úrslitakvöldi keppninnar í kvöld. Eins og áður hefur verið fjallað um gat sveitin ekki stigið á svið sökum þess að einn í sveitinni greindist með kórónuveiruna. Lag Íslands var það 12. í röðinni og var sama upptaka notuð í kvöld og á undanúrslitakvöldinu á fimmtudag. Flutningurinn er því ekki beint frábrugðinn því sem áður hefur sést á skjáum landsmanna. Blaðamanni hafa þó borist ábendingar um að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Mörgum þykir vísa Daða og Gagnamagnsins einkar góð og því ekki úr vegi að horfa á flutninginn aftur, og jafnvel aftur eftir það. Hér að neðan má sjá flutninginn, sem spilaður var í kvöld, við heldur góðar viðtökur. Samkvæmt Eurovision-spekingum alnetsins var flutningnum vel tekið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í Hollandi, þó Daði og Gagnamagnið hafi ekki verið á sviðinu. Hér að neðan má heyra og sjá stemninguna í höllinni þegar framlag Íslands var spilað. The audience in the #Eurovision venue are loving Iceland s @dadimakesmusic and Gagnamagnid! Their performance is broadcast on a large on-stage screen. pic.twitter.com/Z2hs3N1jxO— wiwibloggs (@wiwibloggs) May 22, 2021 Eurovision Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Eins og áður hefur verið fjallað um gat sveitin ekki stigið á svið sökum þess að einn í sveitinni greindist með kórónuveiruna. Lag Íslands var það 12. í röðinni og var sama upptaka notuð í kvöld og á undanúrslitakvöldinu á fimmtudag. Flutningurinn er því ekki beint frábrugðinn því sem áður hefur sést á skjáum landsmanna. Blaðamanni hafa þó borist ábendingar um að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Mörgum þykir vísa Daða og Gagnamagnsins einkar góð og því ekki úr vegi að horfa á flutninginn aftur, og jafnvel aftur eftir það. Hér að neðan má sjá flutninginn, sem spilaður var í kvöld, við heldur góðar viðtökur. Samkvæmt Eurovision-spekingum alnetsins var flutningnum vel tekið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í Hollandi, þó Daði og Gagnamagnið hafi ekki verið á sviðinu. Hér að neðan má heyra og sjá stemninguna í höllinni þegar framlag Íslands var spilað. The audience in the #Eurovision venue are loving Iceland s @dadimakesmusic and Gagnamagnid! Their performance is broadcast on a large on-stage screen. pic.twitter.com/Z2hs3N1jxO— wiwibloggs (@wiwibloggs) May 22, 2021
Eurovision Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira