Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2021 12:32 CWPA Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira