Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2021 08:27 Jói vonast til að chili og hvítlaukur hjálpi til við að efla ónæmiskerfið. Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. Í story-færslu á Instagram-síðu Gagnamagnsins má sjá Jóhann njóta sólarinnar inni á hótelherbergi sínu. Hann segir það hafa verið mjög hughreystandi að lesa öll skilaboðin frá aðdáendum eftir skilaboðin í gær. „Ég vil þakka ykkur öllum frá dýpstu hjartarótum. Þetta hefur verið undarlegur dagur, en skilaboðin hafa virkilega hjálpað mér.“ Jóhann segist ennfremur hafa fengið þau ráð að borða mikið af chili og hvítlauki. „Svo ég pantaði indverskan mat með miklu chili og hvítlauki. Þannig er ég að efla ónæmiskerfið mitt,“ segir Jóhann og lyftir hnefanum á loft. Jóhann Sigurður greindi frá því í gær í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram að það væri hann sem væri sá liðsmaður Gagnamagnsins sem hafi greinst með kórónuveiruna í gærmorgun. Eftir að smitið kom upp varð ljóst að upptaka af seinni æfingu Daða Freys og Gagnamagnsins yrði spiluð á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Ísland er áttunda í röðinni í kvöld, á eftir framlagi Moldóvu og á undan framlagi Serba. Eurovision Tengdar fréttir Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Í story-færslu á Instagram-síðu Gagnamagnsins má sjá Jóhann njóta sólarinnar inni á hótelherbergi sínu. Hann segir það hafa verið mjög hughreystandi að lesa öll skilaboðin frá aðdáendum eftir skilaboðin í gær. „Ég vil þakka ykkur öllum frá dýpstu hjartarótum. Þetta hefur verið undarlegur dagur, en skilaboðin hafa virkilega hjálpað mér.“ Jóhann segist ennfremur hafa fengið þau ráð að borða mikið af chili og hvítlauki. „Svo ég pantaði indverskan mat með miklu chili og hvítlauki. Þannig er ég að efla ónæmiskerfið mitt,“ segir Jóhann og lyftir hnefanum á loft. Jóhann Sigurður greindi frá því í gær í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram að það væri hann sem væri sá liðsmaður Gagnamagnsins sem hafi greinst með kórónuveiruna í gærmorgun. Eftir að smitið kom upp varð ljóst að upptaka af seinni æfingu Daða Freys og Gagnamagnsins yrði spiluð á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Ísland er áttunda í röðinni í kvöld, á eftir framlagi Moldóvu og á undan framlagi Serba.
Eurovision Tengdar fréttir Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56
Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43
Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39