NBA dagsins: Stigahæstur á leiktíðinni og næstelstur til þess á eftir Jordan Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 15:00 Stephen Curry átti magnað endurkomutímabil í vetur. AP/Jeff Chiu Hinn 33 ára gamli Stephen Curry skoraði 46 stig í síðasta leik Golden State Warriors í NBA-deildinni á þessari leiktíð, áður en umspil og úrslitakeppni tekur nú við. Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum. NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Curry skoraði stigin í 113-101 sigri á Memphis Grizzlies og tryggði sér þar með stigameistaratitilinn á leiktíðinni. Hann skoraði að meðaltali 32 stig í leik í vetur og endaði fyrir ofan Bradley Beal sem skoraði 31,3 stig að meðaltali fyrir Washington Wizards. Þetta er í annað sinn sem Curry endar stigahæstur en James Harden hefur orðið stigahæstur síðustu þrjár leiktíðir. Curry afrekaði það síðast veturinn 2015-16. Aðeins Michael Jordan hefur náð að verða stigahæstur á leiktíð í NBA-deildinni eldri en Curry. Jordan var 35 ára þegar hann varð stigahæstur tímabilið 1997-98. Í NBA dagsins má sjá enn eina frábæra frammistöðu Currys sem hefur þurft að draga vagninn fyrir Golden State en liðið þarf að gera sér að góðu að fara í umspil til að komast í úrslitakeppnina. Einnig eru þar svipmyndir úr sigrum LA Lakers og New York Knicks. Klippa: NBA dagsins 17. maí Í umspilinu mætir Golden State meisturum Lakers og mun sigurliðið mæta Phoenix Suns í 8-liða úrslitum vesturdeildarinnar. Tapliðið fær annan möguleika á að tryggja sig inn í úrslitakeppnina með leik við sigurliðið í leik Memphis og San Antonio Spurs. Lakers unnu New Orleans Pelicans í nótt en misstu LeBron James meiddan af velli. Hann kveðst þó klár í slaginn við Golden State á miðvikudagskvöld. New York Knicks náðu heimavallarrétti í austurdeildinni þar sem liðið mætir Atlanta Hawks í 8-liða úrslitum.
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum