Gerrard greinir frá leynisamtölum við Ferguson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 14:31 Steven Gerrard hefur gert frábæra hluti síðan hann tók við Rangers fyrir þremur árum. getty/Ian MacNicol Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Rangers, hefur leitað ráða hjá Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni. Skoski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira
Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni.
Skoski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira