Önnur þáttaröð „Darkness - Those Who Kill“ aðgengileg á Viaplay Viaplay 12. maí 2021 08:51 Louise Bergstein flækist persónulega inn í morðmál. Réttarsálfræðingurinn Loise Bergstein flækist persónulega inn í morðmál í nýrri þáttaröð. Önnur þáttaröðin af „Darkness - Those Who Kill“ er orðin aðgengileg á Viaplay. Eins og í undanförnum þáttaröðum fylgjumst við með réttarsálfræðingnum Louise Bergstein, sem leikin er af Natalie Madueño, en að þessu sinni flækist hún persónulega inn í hræðilegt morðmál. Söguþráður nýju þáttaraðarinnar byggist á þremur óupplýstum morðum á ungum karlmönnum á dönsku eyjunni Fjón. Þrátt fyrir að hafa verið myrtir með örfárra mánaða millibili við svipaðar kringumstæður hefur lögreglunni ekki tekist að upplýsa morðin og fimm árum síðar skortir lögreglu enn sönnunargögn. Eitt fórnarlambanna var hinn 18 ára gamli Markus, en Alice móðir hans var náin vinkona móður Louise. Þegar Alice greinist með krabbamein langar hana sárlega að leysa morðið á syni sínum áður en hún deyr og biður þess vegna Louise um hjálp við að finna morðingjann. Louise hikar hvergi og leggur allt kapp á að finna morðingja Markusar, þegar annar ungur maður finnst myrtur við svipaðar aðstæður. Hún reynir hvað hún getur að leysa ráðgátuna áður en næsta fórnarlamb er myrt - en það sem henni yfirsést er að hún kann að tengjast morðingjanum persónulega, og kemur á daginn að hann er mun greindari og kaldrifjaðri en hana hafði órað fyrir. Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Önnur þáttaröðin af „Darkness - Those Who Kill“ er orðin aðgengileg á Viaplay. Eins og í undanförnum þáttaröðum fylgjumst við með réttarsálfræðingnum Louise Bergstein, sem leikin er af Natalie Madueño, en að þessu sinni flækist hún persónulega inn í hræðilegt morðmál. Söguþráður nýju þáttaraðarinnar byggist á þremur óupplýstum morðum á ungum karlmönnum á dönsku eyjunni Fjón. Þrátt fyrir að hafa verið myrtir með örfárra mánaða millibili við svipaðar kringumstæður hefur lögreglunni ekki tekist að upplýsa morðin og fimm árum síðar skortir lögreglu enn sönnunargögn. Eitt fórnarlambanna var hinn 18 ára gamli Markus, en Alice móðir hans var náin vinkona móður Louise. Þegar Alice greinist með krabbamein langar hana sárlega að leysa morðið á syni sínum áður en hún deyr og biður þess vegna Louise um hjálp við að finna morðingjann. Louise hikar hvergi og leggur allt kapp á að finna morðingja Markusar, þegar annar ungur maður finnst myrtur við svipaðar aðstæður. Hún reynir hvað hún getur að leysa ráðgátuna áður en næsta fórnarlamb er myrt - en það sem henni yfirsést er að hún kann að tengjast morðingjanum persónulega, og kemur á daginn að hann er mun greindari og kaldrifjaðri en hana hafði órað fyrir. Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is
Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is
Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira