Neymar að framlengja í París Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 10:01 Neymar léttur í bragði. John Berry/Getty Images Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. PSG hefur síðustu vikur og mánuði barist við það að fá Neymar og samherja hans, Kylian Mbappe, til að framlengja samning sinn við félagið. Nú greinir L’Equipe og Sky Sports frá því að Neymar sé að framlengja samning sinn í Frakklandi til ársins 2026. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Ekki verður Neymar blankur með því að framlengja í París en hann er talinn þéna um 30 milljónir evra á ári. Auk þess mun hann fá risa bónus takist þeim að vinna Meistaradeildina. Talið er að PSG muni tilkynna um framlengingu Neymars í dag en þessi 29 ára Brassi hefur spilað með PSG frá því að han skipti frá Barcelona árið 2017. Neymar hefur spilað 112 leiki fyrir PSG. Hann hefur skorað 85 mörk og lagt upp 51 mörk, en félagið datt út úr Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Óvíst er hvað verður um Mbappe. Samkvæmt L’Equipe er hann áfram orðaður við Real Madrid. Neymar renews with PSG through to 2026https://t.co/WTMRLpIwO0— AS English (@English_AS) May 8, 2021 Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
PSG hefur síðustu vikur og mánuði barist við það að fá Neymar og samherja hans, Kylian Mbappe, til að framlengja samning sinn við félagið. Nú greinir L’Equipe og Sky Sports frá því að Neymar sé að framlengja samning sinn í Frakklandi til ársins 2026. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Ekki verður Neymar blankur með því að framlengja í París en hann er talinn þéna um 30 milljónir evra á ári. Auk þess mun hann fá risa bónus takist þeim að vinna Meistaradeildina. Talið er að PSG muni tilkynna um framlengingu Neymars í dag en þessi 29 ára Brassi hefur spilað með PSG frá því að han skipti frá Barcelona árið 2017. Neymar hefur spilað 112 leiki fyrir PSG. Hann hefur skorað 85 mörk og lagt upp 51 mörk, en félagið datt út úr Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Óvíst er hvað verður um Mbappe. Samkvæmt L’Equipe er hann áfram orðaður við Real Madrid. Neymar renews with PSG through to 2026https://t.co/WTMRLpIwO0— AS English (@English_AS) May 8, 2021
Franski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira