GameTíví yfirtakan: RatherSkinny skellir sér til Tarkov Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 19:30 Andri Guðmundsson, eða RatherSkinny, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila leikinn Escape from Tarkov. Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira