GameTíví yfirtakan: RatherSkinny skellir sér til Tarkov Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 19:30 Andri Guðmundsson, eða RatherSkinny, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila leikinn Escape from Tarkov. Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Andri segist enginn nýgræðingur í skotleikjum. Hann hafi spilað þá frá unglinsaldri og undanfarin fimm ár hefur hann haldið úti Twitchrás undir nafninu RatherSkinny. Hann er upprunalega frá Kópaskeri en býr í Hafnarfirði með kærustu sinni og barni. Eins og áður segir ætlar Andri að spila Escape from Tarkov og hefur hann spilað þann leik mikið frá því hann kom fyrst út fyrir rúmum þremur árum. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur sem gengur mikið út á að loota og þykir hann gífurlega erfiður. „Leikurinn er djúpur, flókinn, realistic en jafnframt mjög rewarding þegar maður drepur annan spilara og nær dótinu sem viðkomandi var með og eða lifir borðið af, en leikurin snýst um að komast út úr borðinu í gróða. Þetta samspil í heillaði mig svakalega og er ástæðan fyrir því að ég í rauninni spila ekkert annað eins og staðan er í dag,“ segir Andri. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira