„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 07:00 Logi Pedro fer að stað með þættina Börn þjóða á Stöð 2+ í dag. vísir/vilhelm „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira