Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 23:01 Að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds eru Keflvíkingar langlíklegastir til að verða Íslandsmeistarar. vísir/vilhelm Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00