Stórsigur Man. Utd kom ensku deildinni aftur á toppinn eftir níu ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 09:31 Bruno Fernandes og Paul Pogba fagna hér einu af sex mörkum Manchester United á móti Roma á Old Trafford í gær. AP/Jon Super) Enska úrvalsdeildin er aftur að verða besta fótboltadeildin í Evrópu samkvæmt mælikvörðum Knattspyrnusambands Evrópu. Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081 Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira