Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 23:00 Tuchel þakkar sínum mönnum fyrir leikinn í gær. Isabel Infantes/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00
Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55