Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 11:31 Mbappe fellur til jarðar í leik dagsins en reikna má þó með að hann verði klár fyrir stórleik vikunnar. Marcio Machado/Getty PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. PSG er þar af leiðandi komið með 72 stig en Lille er í öðru sæti með 70 og Monaco 68 en bæði lið eiga leik til góða. Kylian Mbappe skoraði tvö fyrstu mörk PSG áður en Mauro Icardi skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu undir lok leiks. Þegar litið er í tölfræði Mbappe hjá PSG er hún ótrúleg en hann hefur komið að 180 mörkum í 166 leikjum fyrir félagið. 🔥@KMbappe has been directly involved in 180 goals in 166 games for @PSG_Inside!🎯His brace against @FCMetz sends @PSG_Inside top of the @Ligue1_ENG table.🤩Unstoppable. pic.twitter.com/GTS0VVWXby— SPORF (@Sporf) April 24, 2021 Það voru þó ekki bara góðar fréttir sem bárust úr herbúðum PSG í gær því undir lok leikins haltraði Mbappe af velli. Hann fór af velli á 87. mínútu en framundan hjá PSG eru undanúrslitaleikir gegn Man. City. Fyrri leikurinn fer fram í Frakklandi á miðvikudag. Kylian Mbappe was forced out of PSG's match vs. Metz with an apparent injury in the 87th minute.PSG play Manchester City next week... pic.twitter.com/PHJKdJV2uR— B/R Football (@brfootball) April 24, 2021 Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
PSG er þar af leiðandi komið með 72 stig en Lille er í öðru sæti með 70 og Monaco 68 en bæði lið eiga leik til góða. Kylian Mbappe skoraði tvö fyrstu mörk PSG áður en Mauro Icardi skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu undir lok leiks. Þegar litið er í tölfræði Mbappe hjá PSG er hún ótrúleg en hann hefur komið að 180 mörkum í 166 leikjum fyrir félagið. 🔥@KMbappe has been directly involved in 180 goals in 166 games for @PSG_Inside!🎯His brace against @FCMetz sends @PSG_Inside top of the @Ligue1_ENG table.🤩Unstoppable. pic.twitter.com/GTS0VVWXby— SPORF (@Sporf) April 24, 2021 Það voru þó ekki bara góðar fréttir sem bárust úr herbúðum PSG í gær því undir lok leikins haltraði Mbappe af velli. Hann fór af velli á 87. mínútu en framundan hjá PSG eru undanúrslitaleikir gegn Man. City. Fyrri leikurinn fer fram í Frakklandi á miðvikudag. Kylian Mbappe was forced out of PSG's match vs. Metz with an apparent injury in the 87th minute.PSG play Manchester City next week... pic.twitter.com/PHJKdJV2uR— B/R Football (@brfootball) April 24, 2021
Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira