Daði bruggar sinn eigin bjór Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2021 16:31 Daði er mikill bjóráhugamaður. Daði og Gagnamagnið undirbúa nú útgáfu á sérstökum bjór í tengslum við þátttöku þeirra í Eurovision. Bjórinn er þróaður og bruggaður í samstarfi við Borg Brugghús og væntanlegur í Vínbúðir um mánaðamótin. Eins og fram kemur í meðfylgjandi myndbandi mun bjórinn bera nafnið 10 Beers og flokkast hann sem Cream Ale. Nafnið er fengið frá aðdáanda Gagnamagnsins sem sendi það inn sem hugmynd þegar hann frétti að tilurð bjórsins. „Að brugga bjór er eitthvað sem mig hefur lengi langað til að gera. Ég hef reyndar reynt en það gekk ekki mjög vel svo núna þegar Borg er komið með okkur í lið getur þetta ekki klikkað. Það var ótrúlega fróðlegt að brugga með þeim, enda mitt uppáhalds brugghús. Hlakka til að sjá hann í vínbúðinni um land allt, það verður móment,“ segir Daði. „Þetta atvikaðist bara einhvern veginn þannig að Daði einfaldlega labbaði inn af götunni og var allt í einu staddur inni í brugghúsi og bað okkur að brugga með sér bjór í samstarfi. Við ræddum þetta stuttlega og þegar í ljós kom að honum var gríðarlega alvara, vildi fara „all in“ í þetta og ætlaði sér, ásamt öllu gagnamagninu að mæta og brugga þetta með okkur frá a til ö, þá vorum við bara meira en til. Bruggdagurinn var bara hrikalega skemmtilegur og frábært að kynnast þessu bandi – og auðvitað að læra dansinn,“ segir Árni Long, bruggmeistari hjá Borg Brugghúsi. Klippa: Daði bruggar sinn eigin bjór Áfengi og tóbak Eurovision Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Eins og fram kemur í meðfylgjandi myndbandi mun bjórinn bera nafnið 10 Beers og flokkast hann sem Cream Ale. Nafnið er fengið frá aðdáanda Gagnamagnsins sem sendi það inn sem hugmynd þegar hann frétti að tilurð bjórsins. „Að brugga bjór er eitthvað sem mig hefur lengi langað til að gera. Ég hef reyndar reynt en það gekk ekki mjög vel svo núna þegar Borg er komið með okkur í lið getur þetta ekki klikkað. Það var ótrúlega fróðlegt að brugga með þeim, enda mitt uppáhalds brugghús. Hlakka til að sjá hann í vínbúðinni um land allt, það verður móment,“ segir Daði. „Þetta atvikaðist bara einhvern veginn þannig að Daði einfaldlega labbaði inn af götunni og var allt í einu staddur inni í brugghúsi og bað okkur að brugga með sér bjór í samstarfi. Við ræddum þetta stuttlega og þegar í ljós kom að honum var gríðarlega alvara, vildi fara „all in“ í þetta og ætlaði sér, ásamt öllu gagnamagninu að mæta og brugga þetta með okkur frá a til ö, þá vorum við bara meira en til. Bruggdagurinn var bara hrikalega skemmtilegur og frábært að kynnast þessu bandi – og auðvitað að læra dansinn,“ segir Árni Long, bruggmeistari hjá Borg Brugghúsi. Klippa: Daði bruggar sinn eigin bjór
Áfengi og tóbak Eurovision Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira