Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2021 17:45 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021 Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021
Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn