„Ræðum um allt milli himins og jarðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2021 15:31 Bjarni Freyr rúntar um með þekktum Íslendingum. Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í byrjun næsta mánaðar og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þáttinn. „Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla Á rúntinum Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
„Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla
Á rúntinum Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira