„Sterkur og dvelur ekki við fötlun sína“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2021 10:01 Ebba Guðný segir að það hafi verið sjokk að eignast dreng sem fæddist ekki með lappir en það hafi síðan í kjölfarið blessast og æfir sonur hennar til að mynda fótbolta í dag. vísir/vilhelm Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba. Einkalífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba.
Einkalífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira