Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2021 07:00 Henrik Pedersen er hann stýrði Eintracht Braunschweig. TF-Images/Getty Images Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. Það hefur verið mikill stormur í kringum Strømsgodset að undanförnu eftir að sögusagnir um refsiverða framkomu hans bárust um helgina. Pedersen er sagður hafa verið með rasísk ummæli um leikmenn og starfsfólk félagsins sem og hann er sagður hafa látið fleiri niðrandi ummæli falla. TV 2 greindi frá því að leikmennirnir hittust í fyrrakvöld þar sem þeir skrifuðu bréf til stjórnarinnar að þeir óskuðu eftir því að stjórinn yrði látinn fara. Mikkel Maigaard, sem lék með ÍBV hér á landi við góðan orðstír, er fyrirliði Strømsgodset en hann er sagður hafa skrifað til stjórnarinnar að ekkert saknæmt hafi átt sér stað. „Það verður vonlaust að snúa aftur. Það er ekki eining innan leikmannannahópsins og það hjálpar ekki þegar stjórinn kemur og talar um að hann hafi stuðnings allra,“ sagði þó annar nafnlaus leikmaður liðsins í samtali við TV 2. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru á mála hjá Strømsgodset en Henrik hefur verið þjálfari liðsins síðan sumarið 2019. Godset-spillerne krever at klubben kvitter seg med trener Henrik Pedersen https://t.co/3z5XU3Rclh— TV 2 Sporten (@2sporten) April 7, 2021 Norski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Það hefur verið mikill stormur í kringum Strømsgodset að undanförnu eftir að sögusagnir um refsiverða framkomu hans bárust um helgina. Pedersen er sagður hafa verið með rasísk ummæli um leikmenn og starfsfólk félagsins sem og hann er sagður hafa látið fleiri niðrandi ummæli falla. TV 2 greindi frá því að leikmennirnir hittust í fyrrakvöld þar sem þeir skrifuðu bréf til stjórnarinnar að þeir óskuðu eftir því að stjórinn yrði látinn fara. Mikkel Maigaard, sem lék með ÍBV hér á landi við góðan orðstír, er fyrirliði Strømsgodset en hann er sagður hafa skrifað til stjórnarinnar að ekkert saknæmt hafi átt sér stað. „Það verður vonlaust að snúa aftur. Það er ekki eining innan leikmannannahópsins og það hjálpar ekki þegar stjórinn kemur og talar um að hann hafi stuðnings allra,“ sagði þó annar nafnlaus leikmaður liðsins í samtali við TV 2. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru á mála hjá Strømsgodset en Henrik hefur verið þjálfari liðsins síðan sumarið 2019. Godset-spillerne krever at klubben kvitter seg med trener Henrik Pedersen https://t.co/3z5XU3Rclh— TV 2 Sporten (@2sporten) April 7, 2021
Norski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira