Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2021 12:02 Rikki G var í skýjunum með leynigest vikunnar í Brennslunni. Brennslan Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16