Tesla á leið í að slá eigið sölumet Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Nýlega birti Tesla tölur um sölur á nýliðnum ársfjórðung. Á fyrsta ársfjórðungi 2021 afhenti Tesla 184.800 bíla sem að megninu til eru Model Y og Model 3. Með þessu áframhaldi verður 2021 besta ár Tesla frá upphafi. Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla. Vistvænir bílar Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent
Með þessu áframhaldi mun Tesla afhenda um 740.000 bíla á árinu, um 250.000 fleiri bílar en í fyrra. Markmið Tesla hefur allataf verið að selja mikið magn bifreiða. Það er því klárt skref í þá átt að nálgast 1 milljón afhendra bíla á ári. Til að setja þessar tölur í samhengi seldi General Motors 6,8 milljónir bíla í fyrra, rúmlega 13 sinnum meira en Tesla. „Við erum innblásin að sjá góðar móttökur við Model Y í Kína og erum að að nálgast fulla framleiðslugetu hratt,“ sagði í yfirlýsingu frá Tesla.
Vistvænir bílar Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent