1. apríl 2021: Fríar þyrluferðir, lítið notuð kynlífstæki og óvænt bóluefni í boði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. apríl 2021 18:04 Fjöldi Íslendinga féll fyrir aprílgöbbum í ár. Vísir Fólk og fyrirtæki keppast gjarnan við að reyna að láta fólk hlaupa apríl á fyrsta degi þessa herrans mánaðar sem er í dag. Þótt almenna reglan hafi í gegnum tíðina verið sú að reyna að fá fólk til að hlaupa apríl í orðsins fyllstu merkingu, það er í tíma og rúmi, þá hafa göbbin í ár líkt og í fyrra mörg einkennst af því að vera á rafrænu formi með einum eða örðum hætti í ljósi kórónuveirufaraldursins. Aprílgabb Vísis birtist í frétt í morgun þar sem leitað var að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af raunveruleikaþættinum Æði sem slegið hefur í gegn á Stöð 2. Tæplega þrjú þúsund manns létu blekkjast og ýttu á ábendingahnapp sem fylgdi fréttinni. Margir þeirra sendu fínustu ábendingar um þá sem þeir töldu geta slegið í gegn í þáttunum. Tik Tok-notandinn @bara_palli skrásetti það þegar hann féll fyrir Vísisgabbinu: @bara_palli Ég hef aldrei verið eins svikinn...eins gott að ég fái cameo í seríu 3 @patrekurjaimee @binniglee @bassi_maraj ##fyp ##æði2 ##funny ##iceland ##aprilfools original sound - Bara Palli Þyrluferð og Cocoa Puffs Þá birti Fréttablaðið í morgun frétt þar sem segir frá því að Þórarinn Ævarsson, eigandi pítsustaðarins Spaðans og fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, hafi stofnað þyrluþjónustuna Þyrluspaðann og hyggist bjóða upp á ódýrar þyrluferðir yfir eldgosið í Geldingadölum. „Til að fagna páskum býður Fréttablaðið tíu lesendum að fljúga með Spaðaásnum að eldstöðvunum. Með því að senda tölvupóst á thyrluferdir@frettabladid.is fer viðkomandi í pott sem dregið verður úr klukkan fimm í dag. Fyrsta ferð er áætluð í fyrramálið klukkan 6.30,“ segir í aprílgabbi Fréttablaðsins. DV sagði frá því að birgjar og endursöluaðilar muni sitja uppi með gríðarlegan lager af bæði Cocoa Puffs og Lucky Charms eftir að fréttir bárust af því að morgunkornin vinsælu yrðu tekin af markaði vegna nýrrar Evrópureglugerðar. Haft er eftir vörumerkjastjóra í frétt DV að sé ekki annað í stöðunni en að gefa lagerinn sem til er af morgunkorninu. „Hægt verður að nálgast pakkanna í þjónustuveri innflytjandans á Korputorgi í dag til 15:00 og á Glerártorgi á Akureyri til 14:00,“ segir í fréttinni. Lítið notuð „leikföng“ Þá sagðist Mjölnir MMA á Facebook síðu sinni vera komið í samstarf við Landspítalann um bólusetningu með 400 skömmtum af bóluefni AstraZeneca fyrir meðlimi Mjölnis. Kynlífstækjaverslunin Losti auglýsti einnig „lítið notuð kynlífstæki á frábæru verði,“ sem hægt væri að koma og versla í verslun fyrirtækisins í Borgartúni. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is) Á samfélagsmiðlum rifjuðu sumir upp gamalt aprílgabb, meðal annars þetta hér frá árinu 2001, þegar fjölmiðlar féllu sjálfir fyrir aprílgabbi. Eitt svakalegasta aprílgabb Íslandssögunnar er 20 ára. Einhver hringdi inn frétt. Blaðamaður hringdi í viðmælanda sem lék með - en spurði víst hvort blaðamaður vissi ekki örugglega hvaða dagur væri, sem hann jánkaði víst. 2. apríl birtist þetta á forsíðu og baksíðu. pic.twitter.com/4LnyFa78tS— Brynjólfur Þór Guðmundsson (@BrynThor) April 1, 2021 Aprílgabb Tengdar fréttir Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. 1. apríl 2021 07:00 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Aprílgabb Vísis birtist í frétt í morgun þar sem leitað var að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af raunveruleikaþættinum Æði sem slegið hefur í gegn á Stöð 2. Tæplega þrjú þúsund manns létu blekkjast og ýttu á ábendingahnapp sem fylgdi fréttinni. Margir þeirra sendu fínustu ábendingar um þá sem þeir töldu geta slegið í gegn í þáttunum. Tik Tok-notandinn @bara_palli skrásetti það þegar hann féll fyrir Vísisgabbinu: @bara_palli Ég hef aldrei verið eins svikinn...eins gott að ég fái cameo í seríu 3 @patrekurjaimee @binniglee @bassi_maraj ##fyp ##æði2 ##funny ##iceland ##aprilfools original sound - Bara Palli Þyrluferð og Cocoa Puffs Þá birti Fréttablaðið í morgun frétt þar sem segir frá því að Þórarinn Ævarsson, eigandi pítsustaðarins Spaðans og fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, hafi stofnað þyrluþjónustuna Þyrluspaðann og hyggist bjóða upp á ódýrar þyrluferðir yfir eldgosið í Geldingadölum. „Til að fagna páskum býður Fréttablaðið tíu lesendum að fljúga með Spaðaásnum að eldstöðvunum. Með því að senda tölvupóst á thyrluferdir@frettabladid.is fer viðkomandi í pott sem dregið verður úr klukkan fimm í dag. Fyrsta ferð er áætluð í fyrramálið klukkan 6.30,“ segir í aprílgabbi Fréttablaðsins. DV sagði frá því að birgjar og endursöluaðilar muni sitja uppi með gríðarlegan lager af bæði Cocoa Puffs og Lucky Charms eftir að fréttir bárust af því að morgunkornin vinsælu yrðu tekin af markaði vegna nýrrar Evrópureglugerðar. Haft er eftir vörumerkjastjóra í frétt DV að sé ekki annað í stöðunni en að gefa lagerinn sem til er af morgunkorninu. „Hægt verður að nálgast pakkanna í þjónustuveri innflytjandans á Korputorgi í dag til 15:00 og á Glerártorgi á Akureyri til 14:00,“ segir í fréttinni. Lítið notuð „leikföng“ Þá sagðist Mjölnir MMA á Facebook síðu sinni vera komið í samstarf við Landspítalann um bólusetningu með 400 skömmtum af bóluefni AstraZeneca fyrir meðlimi Mjölnis. Kynlífstækjaverslunin Losti auglýsti einnig „lítið notuð kynlífstæki á frábæru verði,“ sem hægt væri að koma og versla í verslun fyrirtækisins í Borgartúni. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is) Á samfélagsmiðlum rifjuðu sumir upp gamalt aprílgabb, meðal annars þetta hér frá árinu 2001, þegar fjölmiðlar féllu sjálfir fyrir aprílgabbi. Eitt svakalegasta aprílgabb Íslandssögunnar er 20 ára. Einhver hringdi inn frétt. Blaðamaður hringdi í viðmælanda sem lék með - en spurði víst hvort blaðamaður vissi ekki örugglega hvaða dagur væri, sem hann jánkaði víst. 2. apríl birtist þetta á forsíðu og baksíðu. pic.twitter.com/4LnyFa78tS— Brynjólfur Þór Guðmundsson (@BrynThor) April 1, 2021
Aprílgabb Tengdar fréttir Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. 1. apríl 2021 07:00 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. 1. apríl 2021 07:00