Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2021 14:30 Guðbjörg lék ekkert með íslenska liðinu í undankeppni EM 2021 vegna barneigna. vísir/daníel Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. Guðbjörg hefur ekki leikið með landsliðinu síðan á Þjóðhátíðardaginn 2019, eða í tæp tvö ár. Hún eignaðist tvíbura í janúar 2020 og hefur lítið spilað undanfarin tvö ár. Guðbjörg gekk í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Arna-Björnar frá Djurgården í byrjun þessa árs. Guðbjörg var ekki valin í fyrsta landsliðshóp Þorsteins og á blaðamannafundi í dag var hann spurður út í markvörðinn reynda. „Hún var meidd um daginn en er komin af stað aftur. Það eru engir leikir og ekki neitt í gangi í Noregi. Ég met það þannig að hún þurfi að komast í gang og spila reglulega til að ýta á sæti í landsliðinu,“ sagði Þorsteinn. „Hún þarf að spila og gera vel. Ég skoða hana ef hún spilar vel og þrýstir á okkur. Þá á hún að sjálfsögðu möguleika á að vera valin.“ Guðbjörg hefur leikið 64 landsleiki og lék með Íslandi á EM 2009, 2013 og 2017. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Guðbjörg hefur ekki leikið með landsliðinu síðan á Þjóðhátíðardaginn 2019, eða í tæp tvö ár. Hún eignaðist tvíbura í janúar 2020 og hefur lítið spilað undanfarin tvö ár. Guðbjörg gekk í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Arna-Björnar frá Djurgården í byrjun þessa árs. Guðbjörg var ekki valin í fyrsta landsliðshóp Þorsteins og á blaðamannafundi í dag var hann spurður út í markvörðinn reynda. „Hún var meidd um daginn en er komin af stað aftur. Það eru engir leikir og ekki neitt í gangi í Noregi. Ég met það þannig að hún þurfi að komast í gang og spila reglulega til að ýta á sæti í landsliðinu,“ sagði Þorsteinn. „Hún þarf að spila og gera vel. Ég skoða hana ef hún spilar vel og þrýstir á okkur. Þá á hún að sjálfsögðu möguleika á að vera valin.“ Guðbjörg hefur leikið 64 landsleiki og lék með Íslandi á EM 2009, 2013 og 2017.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57
Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13