UEFA birti EM-hóp Íslands á undan KSÍ: Ísak, Mikael og Jón Dagur með Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 08:49 Jón Dagur Þorsteinsson hefur tekið sín fyrstu skref með A-landsliðinu en verður með U21-landsliðinu í Györ á EM í næstu viku. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson, Mikael Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson eru allir í EM-hópi U21-landsliðsins í fótbolta sem fer til Ungverjalands í næstu viku. UEFA hefur nú birt hópinn, tveimur dögum fyrir blaðamannafund nýja landsliðsþjálfarans. Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira