„Skotland, hér komum við!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 18:15 Keane og Richards fyrir leik Man. City og Liverpool fyrr á leiktíðinni. Visionhaus/Getty Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár. Þeir hafa birt af sér skemmtileg myndbönd, þá sér í lagi Richards af Keane, og þeir hafa vakið lukku á Sky Sports. Nú er Roy Keane hins vegar orðaður við stjórastólinn hjá skoska stórliðinu Celtic en þeir eru nú án stjóra. Neil Lennon hætti með liðið í síðasta mánuði en allt hefur gengið á afturfótunum hjá Celtic á tímabilinu. Keane er sagður hafa mikinn áhuga á starfinu en Celtic tapaði skoska meistaratitlinum til Rangers í fyrsta sinn í lengri tíma. I’ve just packed my bags!!! 💼 Scotland 🏴 here we come 😎— Micah Richards (@MicahRichards) March 14, 2021 Roy Keane lék með Celtic-liðinu árið 2006 og varð meistari en nú er hann sagður vilja þjálfa liðið. Richards sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær og skrifaði: „Ég er búinn að pakka. Skotland, hér komum við!“ sagði Richards við færslu BBC um áhuga Keane á Celtic starfinu. Þetta yrði ekki fyrsta stjórastarf Keane. Hann stýrði Sunderland á árunum 2006 til 2008 og Ipwsich frá 2009 til 2011. Hann hefur svo einnig verið aðstoðarmaður hjá írska landsliðinu, Aston Villa og Nottingham Forest. 'Scotland here we come!'Micah Richards jokes he has packed his bags and is ready to follow Roy Keane to Celtichttps://t.co/DQyo0FSydA— MailOnline Sport (@MailSport) March 15, 2021 Skoski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þeir hafa birt af sér skemmtileg myndbönd, þá sér í lagi Richards af Keane, og þeir hafa vakið lukku á Sky Sports. Nú er Roy Keane hins vegar orðaður við stjórastólinn hjá skoska stórliðinu Celtic en þeir eru nú án stjóra. Neil Lennon hætti með liðið í síðasta mánuði en allt hefur gengið á afturfótunum hjá Celtic á tímabilinu. Keane er sagður hafa mikinn áhuga á starfinu en Celtic tapaði skoska meistaratitlinum til Rangers í fyrsta sinn í lengri tíma. I’ve just packed my bags!!! 💼 Scotland 🏴 here we come 😎— Micah Richards (@MicahRichards) March 14, 2021 Roy Keane lék með Celtic-liðinu árið 2006 og varð meistari en nú er hann sagður vilja þjálfa liðið. Richards sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær og skrifaði: „Ég er búinn að pakka. Skotland, hér komum við!“ sagði Richards við færslu BBC um áhuga Keane á Celtic starfinu. Þetta yrði ekki fyrsta stjórastarf Keane. Hann stýrði Sunderland á árunum 2006 til 2008 og Ipwsich frá 2009 til 2011. Hann hefur svo einnig verið aðstoðarmaður hjá írska landsliðinu, Aston Villa og Nottingham Forest. 'Scotland here we come!'Micah Richards jokes he has packed his bags and is ready to follow Roy Keane to Celtichttps://t.co/DQyo0FSydA— MailOnline Sport (@MailSport) March 15, 2021
Skoski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira