„Hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2021 11:30 Logi Pedro hefur þurft að glíma við kvíða á undanförnum árum en kann í dag að lifa með honum. vísir/vilhelm Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Eftir mikið og strangt tónleikaferðlag um alla Evrópu fór Logi að finna fyrir kvíða. „Ég er alveg fullt kvíðinn í dag og oft. Ég tók lyf og gerði það í þrjú ár og hætti því síðan síðasta vor þegar Covid skall á og það var mjög áhugavert ferli. Ég hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið. Svo er komið eitthvað jafnvægi og það var gott að hætta, en líka langt ferli. Það tekur kannski hálft ár að hætta á svona lyfjum en ég er mjög ánægður með að ég gerði það,“ segir Logi Pedro sem varð að trappa sig niður af lyfjunum í nokkra mánuði. Klippa: Einkalífið - Logi Pedro Stefánsson „Þetta er allt gert eftir læknisráði. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við getum talað rosalega opinskátt um kvíða og hvaða tól við notum. Fyrir mig er rosalega auðvelt að tala um þetta, ég fór á kvíða og þunglyndislyf og það hjálpaði mér fullt, en það var rosalega gott líka þegar ég hætti á þeim.“ Logi ræðir um kvíðann þegar 8 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Eftir mikið og strangt tónleikaferðlag um alla Evrópu fór Logi að finna fyrir kvíða. „Ég er alveg fullt kvíðinn í dag og oft. Ég tók lyf og gerði það í þrjú ár og hætti því síðan síðasta vor þegar Covid skall á og það var mjög áhugavert ferli. Ég hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið. Svo er komið eitthvað jafnvægi og það var gott að hætta, en líka langt ferli. Það tekur kannski hálft ár að hætta á svona lyfjum en ég er mjög ánægður með að ég gerði það,“ segir Logi Pedro sem varð að trappa sig niður af lyfjunum í nokkra mánuði. Klippa: Einkalífið - Logi Pedro Stefánsson „Þetta er allt gert eftir læknisráði. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við getum talað rosalega opinskátt um kvíða og hvaða tól við notum. Fyrir mig er rosalega auðvelt að tala um þetta, ég fór á kvíða og þunglyndislyf og það hjálpaði mér fullt, en það var rosalega gott líka þegar ég hætti á þeim.“ Logi ræðir um kvíðann þegar 8 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira