Ítalir stefna á að hraða bólusetningum til muna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 09:39 Bólusett með bóluefni AstraZeneca í Róm. AP Photo/Andrew Medichini Ítölsk stjórnvöld hyggjast vera búin að bólusetja minnst áttatíu prósent ítölsku þjóðarinnar við kórónuveirunni fyrir septemberlok á þessu ári. Stjórnvöld hafa mátt þola gagnrýni fyrir hægan gang bólusetninga í landinu, sem er eitt þeirra Evrópuríkja sem verst hefur orðið fyrir kórónuveirufaraldrinum. Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Reuters-fréttastofan greinir frá því að Francesco Paolo Figliuolo, hershöfðingi og sérstaklega skipaður yfirmaður kórónuveirumála á Ítalíu, hafi látið gera bólusetningaráætlun á landsvísu sem gerir ráð fyrir að hægt verði að bólusetja allt að hálfa milljón manna á dag. Tæpar tvær milljónir Ítala hafa fengið fulla bólusetningu, eða um 3,8 prósent þeirra sem geta fengið bólusetningu, þar eru meðal annars undanskilin börn og fólk sem ekki fær bóluefni vegna ofnæmisviðbragða. Stjórnvöld gera ráð fyrir að fjöldabólusetning geti farið fram á ýmsum stöðum, svo sem í húsakynnum hersins, verslunarmiðstöðvum, líkamsræktarstöðvum, skólum og safnaðarheimilum. Yfir hundrað þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19 á Ítalíu frá því faraldurinn hófst fyrir rúmu ári síðan, og er það næst mesti fjöldi látinna í Evrópuríki, en fleiri hafa látið lífið í Bretlandi. Samkvæmt opinberum tölum ítalskra stjórnvalda hafa 3,2 milljónir greinst með Covid-19 þar í landi.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Ítalir herða tökin aftur af ótta við nýja bylgju faraldursins Verslunum, veitingastöðum og skólum verður lokað víðast hver á Ítalíu á mánudag vegna fjölgunar smitaðra undanfarna daga. Mario Draghi, forsætisráðherra, varar við því að ný bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu. 13. mars 2021 08:32