„Þetta eru leikirnir hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 23:00 Ronaldo fagnar með Morata í leik helgarinnar, þar sem Ronaldo sat á bekknum. Jonathan Moscrop/Getty Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira